Minningar frá öðrum heimi

 

 

Tyrkland-verk_1945

 

A Memory of Another World

 

Minningar frá öðrum heimi

Heimsókn til Ephesus (Efes) í Izmir héraði í Tyrklandi hafði mikil áhrif á mig. Ephesus er eitt af sjö undrum hins forna heims, hofið Artemis.