Mýs á ís
Þegar sólin leggst í dvala, tekur veturinn völdin í sínar hendur. Snjór fellur á jöklana og þekur landið í dúnmjúkt hvítt teppi. Jafnvel hér, íþessu hrjúfa umhverfi heldur lífið áfram. Þessi heimur tilheyrir ´jöklamúsunum´. Þessar mýs eru í raun og veru ávalir smásteinar eða aðrar lífrænar leifar sem verða mosivaxinn allt um kring er þeir feykja þeim undan vindi á jökulbreiðunni. Þegar vetrar eru þær oft þaktar snjó en á sumrin sést grænan, dúnmjúkan mosann. Þar sem þær haldast hlýrri en jökullinn þá innihalda þær smækkað líkan af vistkerfi.
Þetta einstaka fyrirbæri sýnir að móðir náttúra sér um sína