Nautabaninn

 

Þessi verk vann ég fyrir sýningu í Frakklandi. Ég bjó þá í Andalúsiu, Spáni og heilluðu mig algjörlega búningar sem nautabanar klæddust í hringnum. Verkin hafa verið á farandsýningu um Frakkland síðan 2014.